Englandsmeistarar Manchester City eru komnir yfir gegn C-deildarliðinu Leyton Orient, 2:1, í 4. umferð enska bikarsins á ...
Samstarf við konur í Perú er verkefni sem Gréta Hlöðversdóttir hjá As We Grow brennur fyrir. Hún segir fyrirtækið leggja ...
C-deildarlið Leyton Orient er með óvænta forystu gegn Englandsmeisturum Manchester City, 1:0, í 4. umferð enska bikarsins.
Skíðakappinn Fróði Hymer, úr skíðagöngufélaginu Ulli, náði besta árangri Íslendings frá upphafi á heimsmeistaramóti unglinga á Ítalíu.
Hamas-hryðjuverkasamtökin afhentu þrjá ísraelska gísla til Rauða krossins á Gasa í dag í skiptum fyrir fjölda ...
Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sannfærandi útisigur á ÍBV, 32:22, í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í dag.
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í 29. sæti í bruni á HM í alpagreinum í Saalbach í Austurríki í dag.
Langmest var leitað að Landsbankanum á Google-leitarvélinni af öllum íslensku bönkunum á tveggja ára tímabili, frá 2023-2024.
Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur heitið því að Bandaríkjamenn fái að njóta plaströra á ný og bölvaði umhverfisvænum ...
Þriðja barn ofurfyrirsætunnar Gisele Bündchen kom í heiminn á dögunum. Þetta er fyrsta barn hennar og kærastans, ...
Austur-vestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar var lokað á miðnætti í nótt samkvæmt tilskipun Samgöngustofu til Isavia.
Vottar Jehóva í Noregi reyna nú til þrautar að fá jafnvirði tæpra 700 milljóna íslenskra króna úr ríkissjóði er þeir voru ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results